Ég er að fara að skipuleggja heimsreisu, ekki alveg búinn að ákveða nákvæmlega hvenær eða hvert verður farið. En var að velta því fyrir mér hvort þið vissuð um einhvern/eitthvað sem aðstoðar við að skipuleggja slíka reisu.

Þá er ég að tala um einhvern sem veit meira um þetta heldur en ég, visa, tryggingar, bóluefni sem væri sniðugt að fá, bankadót og þannig allskonar.
indoubitably