Ég er að fara sem skiptinemi til Asíu í tæpa 5 mánuði bráðum og var að velta fyrir mér hvort einhver vissi um góða búð þar sem hægt er að kaupa fatnað í stærri númerum fyrir ferðalagið. Þá er ég helst að spá í svona einskonar hjólabuxum svo maður brenni ekki á fótunum og þægilegum buxum.

Kærar þakkir.