mér finnst algjört möst að fara á broadway sýningu! eru svo margar sýningar í boði og eru svoooo flottar.
eru allar þarna á times square og í götunum í kring þannig það er hægt að kíkja í búðirnar þarna líka.
fengu margir mínir peningar að fjúka í virgin megastore og toy's r us.
toy's r us er algjör snilld! risa parísarhjól inní búðinni og ´hun er á mörgum hæðum.
m&m world er líka geðveik. ótrúlegt hvað eitt nammi getur átt heila búð á 4 hæðum!
sight seeing er líka rosa skemmtilegt, þá sérðu allt þetta helsta á stuttum tíma :)
skemmtu þér ógeðslega vel!
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950