fyrir þetta ár (2008) hafði ég aðeins 1 sinni farið til útlanda, en eftir þetta ár er ég búinn að fara 4 sinnum og til 8 landa, og það mun ekkert fækka á næsta ári heldur. ástæðan er sú að báðar systur mínar eru fluttar til útlanda, önnur til svíþjóðar og hin til hollands,auk þess var önnur að kaupa sumarhús á spáni. en ég hitti þær ekki oft ,fyrir utan þessar ferðir auðvitað en við erum ótrúlega náin. er ég heppinn eða óheppinn?
Fyrrum GrammarCop einnig Mentosman