Sæl verið þið!
ég var að spá í því hvort að einvher hérna hefði reynslu af þessu korti.
Ég var að fá mér eitt slíkt. Pantaði það á netinu. En það fylgdi ekkert pin nr. eða reikningsnúmer.
En fann pin nr.ið á netinu. En ég hef ekki hugmynd um hvað reikningsnúmerið er og því get ég ekki lagt inn á það.

Endilega segið mér hvernig það virkar og svoleiðis. því þetta á allt að vera inni á þessari síðu: www.isic.org
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann