Ég mun fara í smá ferð um Evrópu og hef ég ákveðið að besta ákvörðunin fyrir að komast á milli er að kaupa svokallaðan “global pass” frá annaðhvort interrail eða eurostar, en þegar ég fer á heimasíðu eurostar finnst mér erfitt að finna hvernig ég get keypt, t.d. er fyrst eins og þeir leifi bara bandaríkjamönnum að kaupa á .com síðunni svo ég er ekki alveg viss hvernig ég get keypt passa og á interrail er bara seldir 1mánað passar sem kosta næstum jafnmikið og 3 mánuðir hjá eurostar.
Ef einhver hefur einhverja reynslu af þessu væri það vel þegið að fá einhverjar uppástungur eða ráð

Bætt við 13. apríl 2008 - 02:42
held ég hafi skoðað reyndar eurorail en ekki eurostar, hef ekki skoðað eurostar nóg.