Sælt veri fólkið.
Ég ætlaði bara að athuga hvort það væri einhver hér sem hefði reynslu af því að ferðast til Sikileyjar. Því þannig er mál með vöxtum að ég er að fara þangað í málaskóla í sumar og gott að fara að skipuleggja sig, en ég bara hef ekki hugmmynd um hvernig best sé að komast þangað. Því jú ekki er flogið beint frá keflavík þangað. Ef einhver væri svo vinsamlegur í að gefa mér e-a vísbendingu væri það vel þegið:D
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann