Ég er að fara til London núna á miðvikudaginn og ég er smá smeik út af þessum hryðjuverkum sem eru búin að vera í gangi síðustu tvo daga..

Ég veit að það er búið að herða öryggisgæslu á flugvöllunum og ég lendi líka á Stansted.

Ég var í París um daginn og það er fullt af vopnuðum hermönnum á öllum helstu túristastöðunum. Og það eru bara almennar varúðarráðstafanir..:S

Ég veit ekki hvort ég þarf að hafa áhyggjur eða hvort að ég komist t.d á helstu túristastaðina útaf þessu…