Hæ!

Hefur einhver farið til Ungverjalands? Ég er að hugsa hvernig best sé að fara þangað, mér sýnist það hálfómögulegt með íslensku flugfélagi (semsagt beint flug), hef bara fundið einhverjar helgarferðir sem farnar eru á ákveðnum dögum. Það eina sem mig vantar er flug til Búdapest og aftur heim til Íslands.

Öll svör eru vel þegin.