okei ég er búin að vera að pæla lengi að fara sem au pair þegar ég er búin að ljúka stúdentinum. Ég myndi fara sem skiptinemi en ég er í bekkjarkerfi og líka það svo vel þannig að ég vil ekki hætta því. En já skohh mig langar ekki að fara til evrópu eða bandaríkjanna eins og ALLIR, langar helst að fara til suður ameríku eða eyjaálfunnar! Hefur einhver farið sem au pair, þ.e.a.s. ekki til evrópu og bandaríkjanna og sagt mér frá því. Fóru þið þá í gegnum íslenska agency eða hvað???
lífið gæti reynst auðveldara ef þú reynir að lifa því með bros á vör!!