Kveldið

Einhverjir hérna sem hafa ferðast um Miðausturlöndin ?

Núna í haust er vinur minn og ég líklegast að fara til Palestínu í sjálfboðastörf og fleira og ætlum við líka að nota tímann til að ferðast. Er það ekki frekar mikið vesen þarna úti að ferðast á milli landa. Erum búnir að hugsa okkur að fara til Egyptalands og kannski Sádí-Arabíu.

Endilega fræðið mig um þetta.