fyrir fólk sem vil fara til ameríku þá er boston staðurinn tils að vera á. ég hef farið þangað 15 sinnum og elska þenna staf ennþá meir í hvert skipti. útaf öllum framkvæmdum (sem er heavy mikklar og búnar að vera það í 20 ár)skulið þið ekki leigja bíl. ég var þar núna í mars og ég væri alveg til í að flitja þangað. boston er staður sem er ekta amerískur en samt mest evrópska borg í ameríku og. fyrir þá sem eru að fara þangað í fyrsta skiptið skulið þið fara niður í borg og labba um quincy market og svo borða á houston veitingastaðnum sem vann verðlaun árið 2003 fyrir bestu súpu í ameríku. svo eru allskonar ferðir um borgina á bílum sem eru bátar og er mjög gamann á þeim. svo eru háhýsi þar sem er líka gaman að skoða. en ekkert slær út litlu sveitarþorpin sem er allt að 30 min til 1 kl frá boston. ef þið vilið til ameríku þá mæli ég með að þið farið til boston