Ég er nú að skrifa hér í fyrsta skyfti, og langar að segja frá því að við hjónin verðum á Ensku Ströndinni á Kanarý um
páskana næsta vor´ 2004,

Þetta er allveg yndislegur staður stutt í allar áttir þetta er í
6 skiftið sem við förum og yfirleitt förum við að sama tíma að ári
Hitinn er 20-25 gr og alltaf gola, engar flugur þær fjúka bara út á haf.Þegar lent er á flugstöðinni þá fynst mér ég loksinns vera kominn heim aftur.

Það er alltaf sól á eyjunum og mátulegur hiti fyrir okkur íslendingana,enda margir íslendingar á Kanarý frá hausti og langt framm á vor. Nú er farið að aukast að unga fólkið fari í þessar ferðir og er það bara besta mál.mig langaði bara að deil þessu með ykkur kveðja spakonann