Komið þið sæl öllsömul. Þetta er fyrsta skipti sem að ég sendi inn grein á Huga.is þannig að bear with me. Eitt af mínum aðaláhugamálum eru skemmtiferðaskip og eins og er er verið að byggja stærsta skip sögunar, nefnilega Queen Mary 2 í Frakklandi. Því verður hleypt af stokkunum í janúar á næsta ári. Það er 150.000 tonn að stærð. Til samanburðar að þá er Herjólfur 2200 tonn að stærð. Ef það eru einhverjir svona skipaáhugamenn að þá megið þið alveg vera í sambandi við mig. Veit ekki hvort að mailið kemur fram þannig að ég sendi það hér með líka sigurbjornjonsson@yahoo.com
Látið endilega heyra í ykkur:)