Hæ ég heiti Jökull og var að fara erfiðustu leið á íslandi sem er Gæsavatnaleið og þar er mjög erfit að fara sem skírir sig sjálft, þar verður maður að fara í góðu veðri því annas verður maður leiður og þreitur því þetta er 9 tíma agstur með stopum og svoleiðisog en ef það er gott veður er þetta mjög gaman og svo er ótrúlega fallegt þarna sandur og hraun lángar leiðir og Vatnajökull við hlið sér allan tíman.þarna geta bara jépar farið því venjuleigir bílar geta ekki farið þeir mindu bara brotna í spað. Það er hægt að fara í rútu en það er ekki eins gaman því þá sér maður ekki neitt. Maður leggur á stað í Nýjadal og verður að legja á stað mjög snema til að komast yfir flæðurnar sem eru í endan því að ef maður leggur og seint á stað þá verður áin og kraftmikil að bíllin fer með ánni en best er að fá bara frétirnar frá Dregagili því þeir eru að mæla allt og geta sagt þér hvenær er best að fara og svoleiðis og um rúturnar en þær upplisingar færð þú í Nýjadal líka reindar frá Drekagili. Mjög skemtileg og spenandi ferð og í þessu veit maður ekki í hverju maður lendir í!