Ég held að það fari alveg eftir hvert þú ert að spá í að fara og hvernig ferð þú ert að spá í. Ertu að spá í sérstaka ferð eða ákveðið land?
Það er kannski ekki viturlegt að ætla að vera túristi í Ísrael sem stendur eða að bakpokast í gegnum Írak. En allt í lagi að ferðast um mörg af hinum löndunum á þessu svæði.
Getur líka verið ágætt að skoða ferðaaðvaranir frá Bandaríkjunum
http://travel.state.gov/travel_warnings.html