Mig eins og svo marga langar að flytja út og fara að vinna en er ekki viss hvernig á að snúa sér í því.
Við þessar ákvarðanir vakkna margar spurningar eins og vhernig á að standa skil af skuldum?, hver er kostnaðurinn við flutningana?, hvert á að flytja?, er eitthver þar sem gæti verið manni innan handar ef eitthvað kemur upp á?

ef það er eitthver sem hefur flutt út nýlega og ekki verið kominn með vinnu eða húsnæði og jafnvel verið með smá skuldahala (sem er ekki einsdmæi á íslandi) þá langar mig endilega að heyra frá viðkomandi.