Jæja vá það er langt síðan að ég skrifaði á huga.
í gærkvöldi hittumst við í Lnadnemaheimilinu hjá MH og fórum að spjalla saman og fá nokkrar upplýsingar og síðan fórum við í þennan snilldar leik úti. Hann var þannig að okkur var skipt í 4 hópa og sett í 4 horn og síðan áttum við að kasta bolta í körfu í miðjunni en síðan nenni ég ekki að segja ykkur leikreglurnar en ef maður hitti átti eitt liðið að hlaupa á hitt og ná eins mörgum úr því og þeir gáttu…og auðvitað á ég ekki að spila íþróttir né leika mér og ég meiddi mig þarna á puttanum illa….
Síðan sagði Hanna og Ásta okkur allt þetta sem við vildum vita um ferðina og held ég að spenningurinn í öllum hafi aukist um svona 260 % bara með því að heyra þetta allt þannig að okkur hlakkar öllum til ………….hey hvar er skátaáhugamálið
Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég