Við erum að fara fjórir félagarnir saman í interrail um Evrópu í mánuð. Síðan er planið að fá sér vinnu eitthversstaðar og halda síðan áfram ferðinni um heiminn
Vandamálið er að við vitum ekki sérstaklega mikið um löndin og allt og eigum ekki sérlega mikinn pening og einga svakalega reynslu af ferðalögum.
Væri rosalega þakklátur ef fólk gæti komið með hvaða ráðleggingu sem er í sambandi við ferðalög, hvað sem er sem gæti hjálpað okkur
takk fyri