Í sumar fór ég í sumarfrí til Danmerkur og vorum við ( ég og fjölskylda mín ) ansi nálægt Billund sem er Þekkt fyrir að vera með hinn geysivinsæla skemmtigarð ´Legoland´ . Ég verð að seigja að ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum þegar ég kom ai garðinn.
Ég hélt að það væri væri einhver svaka stór rússibani þar, ðarísarhjól og mikið af stóruum Legoköllur sem skreyttu garðinn.
En ekkert af þessu var í honum bara einhver lítill rússibani sem fer mjög hægt og einhver smábarnatæki fyrir þau yngstu. En nóg með það, svo fórum við í einhvern ljónagarð sem bætti upp ferðina í Legoland. Í ljónagarðinum voru : Ljón, Fílar, Strútar, Nashyrningar, Ulfaldar, apar, górillur og öll dýr sem hægt er að hugsa sér !!! En svo var farið í einhvern sumargarð sem var skemmtilegastur af þeim öllum . Í honum var MIKLU skárri en rússibaninn en í Legolandi en svo má ekki gleyma þeim frábæra rjómaís sem Danir framleiða !!! Svo er þarna elsti bær Danmerku og er einnig hægt að finna þar eldgamla kirkju sem er upplagður staður að skoða !!! Ég mæli þó með þessum stað og er Danmörk upplagður staður fyrir fjölskylduna…

Selphie

———————-
How do you prove that
you exist ? Maybe we
dont exist……

Vivi Ornitie