Jæja, góðann daginn. Þetta kun kanski vera korkur, en þar sem ég tel fleiri lesa greinar - ætla ég að reyna ap gera eina slíka úr þessu.
Þannig standa nefninlega málin að ég hef hug á að ferðast um Ástralíu og vinna fyrir mér í leiðinni. Gallin er bara sá að ísland er ekki eitt af þeim löndum sem gert hafa sérstakan samning við Ástralíu sem leyfir þegnum þeirra landa að fá svo kallað “Tourist-Visa”. Ég hef verið að skoða síðu útlendingaeftirlits Ástralíu, og einsog gefur að skilja, er það ekki auðveldasti hluturinn af þeim öllum að fá Visa sem gefur mér frelsi til að feraðst um og vinna fyrir mér þar niðurfrá.
Svo það sem mig langaði að athuga með þessari grein er hvort eingver sem kun lesa hana hafi sjálf/ur ferðast sem bakpokaferðalangur um ástralíu með atvinnuleyfi í farteskinu, og þá kanski að sá hinn sami geti veitt mér smá uppl. um ferlið til að nálgast atvinnuleyfið.
Með von um að verða eingvers vísari.
Hunts