Eg er staddur a Moltu nuna og hef verid ad hugsa um af hverju eg thessi pinulitla eyja i Midjardarhafi hafi ekki verid uppgotvud af Islendingum eins og onnur lond i nagrenni. Eg hef ferdast toluvert en aldrei hefur mer fundist eg jafn velkominn eins og her. Eg er einn a ferd og hef nu verid her i 10 daga, eg er buinn ad eignast marga vini sem eg mun vera i sambandi vid og hef nu thegar akvedid ad hitta nokkra theirra a Englandi, thar sem eg by, a naestu manudum.
Landslagid er fallegt, audvelt er ad komast milli stada og mjog odyrt tho liklega eigi verdlag her eftir ad fara upp thegar Malta gengur i Evropusambandid a naesta ari og tekur upp evruna. Thad er mogulegt ad ferdast hringinn um eyjuna a 3 timum en eg maeli ekki med thvi, thad er svo margt ad sja og vel thess virdi ad stoppa a 10 minutna fresti og skoda sig um.
Eg geri rad fyrir thvi ad thad se ekki odyrt ad kaupa pakkaferd hingad fra Islandi en thad er haegt ad fa 7 daga ferd fra London fra 70 pundum, flug og hotel, og tha er audvelt ad finna thad a netinu og boka flug til london, thad kemur i sama stad, ef ekki odyrara en adrar pakkaferdir fra Islandi.
Semsagt, eg get ekki annad en maelt med Moltu, eg er heilladur og mun koma her aftur, hef nu thegar bokad ferd i mai til ad vera her thegar Eurovision er, tha eru tugthusundir a gotunum og halda party!!!
Og ja, eg naestum gleymdi ad segja ad thad er bara 90 minutna sigling til Sikileyjar og er mjog odyrt ad fara i dagsferd…

kvedja,

Gozo
smile