Jæja Góðann og blessaðann daginn kæri lesandi, ég ákvað fyrir u.þ.b 3 mínutum er ég las greinina hans Svartapéturs sem nefndist “ Hvenargerði ” að skrifa hér stutta og lauflétta grein um ferð mína í Lækjarbotna með jafnöldrum mínum og jafnframt skólafélögum sem ganga með mér í þann yndislega skóla er ég geng í, en það er nú önnur saga.

Dagurinn byrjaði seint, maður vaknaði um klukkan 11 og móðir var búin að pakka öllu niður enda einnar nætur ferð framundan.
Þegar klukkan var orðin 13:45 mætti maður úthvíldur út á skólaplan og hitti þar kunningja og fólk á förnum vegi.
Klukkan 14:00 lagði svo rútan á stað og fólk söng “Áfram Áfram Áfram bílstjóri” en tók ég né neinn vina minna þátt í því, okkur fannst þetta ansi “Lame” eins og ég kýs að kalla það því erum við 15 ára og rann þetta úr þroska í 9.Ára bekk.

Loks var maður kominn á stað og í “headfone-unum” ómaði Metallica í allri sinni dýrð og át maður hlaupbangsa sem vinur minn bauð upp á.
Eftir 20. Mínútna akstur var maður kominn að Lækjarbotnum og kom maður sér fyrir og labbaði um svæðið með kunningjum og funduð ég og 3 kunningjar mínir upp á leik sem svo sannarlega drap tímann á þessari “Djöfla-eyju”
Leikurinn sem við lékum kallast “Flaska í á!” en það var lítil en löng á þarna sem rann meðfram lækjarbotnum og alveg inní Reykjavík (allavega vildum við halda það)
Við létum flöskuna sem heitir Flöski í ána og fylgdum henni í klukkutíma ( OK! ég veit að það hljómar Geðveikt! einhvert en það er bara gaman að hvetja flöskuna áfram og þegar flaskan lendir í háska , svo sem að festast verður hún að losa sig sjálf )
Svo var vakað alla nóttina og drengirnir sem voru meira en 222 á Hrannar gráðu voru settir upp í stelpu hæðina ( þetta virkar sona , Mælieiningin HRANNAR er mælieining á ófrítt fólk sem kann ekki að tala við stelpur og eru ekki taldir líklegir til að eiga í samræði með stelpum )
Margir strákar sem voru ekki taldir líklegir til að sýna stelpunum áhuga voru settir upp og voru flestir þeir ef ekki allir meira en 1000 á HRANNAR gráðuna.

Ahh Bless Kv.Hrannar a.k.a XorioN