Sovétríkin fyrrverandi
UMHVERFISVANDI!
*Eftir seinni heimstyrjöldina kom kaldastríðið og fólki varð sama um umhverfið í Sovétríkjunum , kjarnorku úrgangur var losaður hvar sem er, þungamálmum og sýrumyndandi gasi hleypt út í andrúmsloftið.
*Í jarðgrunninum á Kólaskaga er mikið af kopar og nickel og unnið mikið úr apatíti (fosfórríkur jarðefni , úr því er framleiddur tilbúinn jarðvegur).
*Á Kólaskaga er talin vera mesta mengun á jarðríki!

EYSTRASALTSLÖNDIN!
*Eru Eistland , Lettland og Litháen
*Þau voru sjálfstæð milli 1918-1940 svo urðu þau aftur sjálfstæð 1991 (hertekin af S.S.R)
*Eistland: Þar búa um 1,6 milljónir, höfuðborgin er Tallinn, rúm 60% hafa eistnensku sem móðurmál , mestu máli skiptir véla-,skógar- og vefnaðariðnaður
*margir vinna einnig að búfjárrækt og rúg-,hveiti- og kartöflurækt.
*Þar er unnið mikið af flögubergi sem nýtt er til eldsneytis og fosfórít sem notað er í áburð
áburðar vinnslan hefur það í för með sér að geislavirk efni og þungamálmar renna í jarðvatn og stöðuvötn.
*Lettland er á milli Eistlands og Litháens, höfuðborgin er Riga , þar búa rúmlega 3 milljónir Lettar eru mótmælendur eins Eistar
*Lettland er iðnvæddasta eystrasalts ríkið , þar er vopna-, bíla-, og skipasmíðaiðnaður , vegna hinna miklu skóga sem eru fyrir hendi er einnig mikill skógariðnaður , margir starfa við landbúnað en lítið grætt er á honum , ræktað er bygg , hafrar , rúgur og kartöflur en bæði í Lettlandi og Eistlandi skiptir búfjárrækt mestu máli
*Litháen er stærst og fjölmennast af þessum ríkjum höfuðborgin er Vilnius , þar búa um 4 milljónir íbúarnir eru kaðólskir
*Á milli stríðs árunum 1920-1939 var Litháen sjálfstætt og höfuðborgin var Kaunas

ÚKRAÍNA , HVÍTA-RÚSSLAND OG MOLDAVÍA
*Árið 1991 urðu þessi ríki partur af Austur-Evrópu
*Úkraína er næst stærsta landið í evrópu , það hefur landamæri að Svartahafi , höfuðborgin er Kiev , í landinu eru mikilvægar náttúru auðlindir s.s steinkol og járngrýti sem er að finna á stærsta iðnaðarsvæði í heimi Donbass.
*ein dýrmætasta auðlindin í Úkrínu er líka moldin , þetta er svört mold sem er afar frjósöm
og flokkuð sem lössjarðvegur, þess vegna er ræktað mikið af hveiti , maís og sykurrófum.
*Hvíta-Rússland er krekar láglent og mikið skógivaxið, en þar er einnig fenja- og mýrlendi
*þar búa um 10 milljónir og höfuðborgin er Minsk.
*Fyrst og fremst eru ræktaðar kartöflur , rúgur og hveiti. Þar er samt einnig mikill iðnaður einkum vélaiðnaður(landbúanaðvélar og vörubílar framleiddir)
*Hvíta-Rússland var hlið Sovétríkjanna að Evrópu um landið liggja vegir, járnbrautir og olíu- leiðslur frá Rússlandi til Mið-Evrópu , þetta gerði það að verkum að Hvíta-Rússland varð að vígvelli á stríðstímum.
*Moldavía er á milli Úkraínu og Rúmeníu , þar búa um 4 milljónir , höfuðborgin heitir Kishínjov (Kísíná) 2/3 eru rúmenar og rúmenska er obinbert
*Moldavía er dæmigert landbúnaðar ríki , þar eru meðal annars stór ræktar lönd með vínþrúgum til vínframleiðslu og rósum fyrir ilmefnaiðnaðinn.
KÁKASUSLÖND
*Eru Georgía , Armenía og Aserbaídsjan , þetta eru mjög ólík grannríki þar mætast kristni og islam.
*Georgía höfuðborgin er Tbílísí , íbúarnir eru 5,4 milljónir og þeir eru kristnir.
*vegna heittempraða loftslagsins er hægt að rækta í landinu jarðargróður á við te, sítrusávexti, vínþrúgur og tóbak. Margir stunda sauðfjár-og nautgriparækt.
*Helstu iðnaðargreinar eru vélaiðnaður, efnaiðnaður og vefnaðariðnaður.
*Armenía á landamæri að Tyrklandi en engu hafi. Íbúarnir eru um 3,7 milljónir og höfuborgin er Jerevan. Armenar eru að mestu leiti kristnir.
*Oft verða öflugir jarðskjálftar þar og einhvern tíma létust meira en 25,000 manns í jarðskjálfta.
*Landið er mjög fjöllótt og úrkoma því lítil og þessvegna er iðnaður algengari en landbúnaður. Í landinu finns kopar og sink, því hefur komist á mikill málmiðnaður.
*Aserbaídsjan. Höfuðborgin heitir Bakú og ibúar hennar eru 7.3 milljónir. Þeir eiga landamæri að Íran og eiga mikil samskpti við Írana.
* Loftslag er þurrt og sumrin heit, og áveitubúskapur er því nauðsynlegur til þess að hægt sé að stunda jarðrækt. Einkum er ræktað hveit, hrísgrjón, baðmull og sítrusávextir. Mórberjatré eru ræktuð á stórum landsvæðum því framleiðsla á silki og silkiefnum byggist á þessu tré.
*Landið er þekkt fyrir miklar olíulindir og jarðgas við Bakú. Þar er því mikill olíuefnaiðnaður.

Mið-Asíuýðveldin.
*Mið-Asíulýðveld in eru fimm. Kasakstan, Úsbekistan, Túrkmenistan, Kirgisistan og Tatsjekistan. Þrjú síðustu löndin eru fátæk og strjálbýl. Túrkmenistan er að mestu leit eyðimörk. Kirgistan og Tasjekistan eru torfær fjallalönd við landamæri Kína. Allir íbúar þessara þriggja landa eru múslimar.
*Í Kasakstan búa 17 milljónir manna. Höfuðborgin heitir Alma-Ata. Opinbert tungmál er tyrkneska og flestir eru múslimar.
*Sauðfjár-nautgriparækt er á stórum landsvæðum ásamt hveit og baðmullarrækt.
Náttúruauðlindir er nægilegar. Meðal annars má finna olíu og kopar í jörðu. Ksakar eru aðallega bændur.
*Umhverfismálvandamál eru mikil því arum saman gerðu Sovétríkin kjarnorkuvopnatilraunir sínar í nágrenni borgarinnar Semípalatínsk. Þriðja hvert barn sem fæðist þar er vanskapað, með krabbamein eða bilað ónæmiskerfi.
*Aralvatn – vatnið sem er að hverfa. Uppgufun úr vatninu er mikil vegna þess að ekkert afrennsli er úr vatninu, sem er á þurrkasvæði, og því er vatnið salt. Í stöðuvatnið renna tvö stórfljót: Amú-Darja sem kemur frá Pamír og Syr-Darja sem kemur frá fjallgarðinum
Tiensjan. Farið var að leiða vatn úr báðum fljótunum út á þurr landsvæði í nágrenninu til að vökva stórar baðmullar-og hrísgrjónaekrur.
*Árið 1960 var vatnið talið fjórða stærsta í heimi. Síðan þá hefur yfirborð vatnsins lækkað um 12 metra, og það misst 2/3 af flatarmáli sínu og saltmagnið er komið upp í
2,5%.
*Áður var fiskveiði mikil þar sem nú er ófrjó salteyðimörk. Stöðuvatnið var áður svo stórt að það hafði áhrif á loftslag. Vatnið var hlýrra en umhverfið, dró úr vetrakuldum og á sumrin mildaði vatnið hitann á eyðimörkunum. Nú fara þessi áhrif sí minnkandi og loftslagið breytist allt.
*Til þess að laga þetta hyggjast vísindamenn tæma mörg vötn uppi í fjöllunum. Vísindamenn munu nota koltvíoxíð til þess að framkalla snjókomu í fjöllunum og þegar snjórinn bráðnar á vorin, rennur vatnið í Aralvatn. Því fylgir líka mikil áhætta því ef jarðskjálfti kemur geta vötni tæmst, sem eru 250 talsins, og valdið gífurlegum flóðum.
Ætlunin er að tæma vötnin og veita þeim í Aralvatn.
*Það var ekkert sniðugt að byrja á landbúnaði því hann gefur lítið af sér , folk hefði frekar átt að halda sig við fiskvæðar sem voru afar blómlegar.
*Úsbekistan hefur landamæri að Aralvatni, íbúarnir eru rúmlega 22 milljónir , höfuðborgin heitir Tashkent , þeir eru múslimar og tala tyrkneskt mál.
*eins og í Kasakstan lifa margir á sauðfjárrækt og akuryrkju , einkum er ræktuð baðmull
Úsbekistan er þriðji mesti baðmullar framleiðandi í heimi.
*Umhverfisvandamál eru einnig mikil hér því eitur hefur víða mengað drykkjar vatn og krabbamein og barnadauði algengur.
*Þetta er eitt elsta menningarsvæði á jörðinni.
ASÍA
*ER STÆRSTA HEIMSÁLFAN og hún teygir sig yfir öll loftlagsbeltin
*þar eru um 50 sjálfstæð ríki og íbúar 3,5 milljarðar manns.


KÍNA
*höfuðborgin er peking og íbúar landsins eru rúmlega 1.200.000.000 manns
*Eyðimerkur og fjöll í vestri , Vestur-Kína er hrjóstugt land og strjábýlt.
*Stórir hlutar tíbet og Xinjiang (Sinkiang) eru alveg óbyggðir.
*Tíbet er háslétta og meðalhæð landsins 5000m þessi hásletta er umlukin hæstu fjallgörðum heims , Himalajafjöll í suðri (sá hæsti) , Karakorum í suðvestri (næstum jafn hár) , Pamír er í vestri og Kunlun Shan í norðri.
*Norðan Tíbet er Xianjiangsem sem fjallgarðurinn Tien Shan sker. Í Xianjiang er stærsta lægð í heimi (lægð er svæði sem er umlukið hrra landi á allar hliðar) ár renna inn að miðju lægðarinnar og þaðan er ekkert afrennslitil hafs.
*Hæðarmunur Vestur-Kína er rosalegur
*Í Norður-Kína eru steppur og eyðimerkurflákar hæðarmur ekki eins stórkostlegur en úrkoma lítil eins og í Tíbet
*Við landamæri mongólíu er Góbí eyðimörkin.
*Takla makan og stöðuvatnið óstöðuga. Í Tarim lægðinni miðri er eyðimörkin Takla Makan (hrein sandeyðimörk) þessi eyðimörk er úrkomusnauðasti staður á meginlandi Asíu ,á þessum slóðum er dæmigert meginlandsloftslag.
*Norðan Himalajafjalla er annar fjallgarður sem heitir Transhimalaja
*Tarim lægðin er mjög þurr en samt renna í hana margar ár , þær sameinast í í fljótinu Tarim og það rennur út í stöðu vatnið Lop Nor sem er salt og afrennslislaust
*Fallhæð flótsins er mjög lítil og það ber með sér mikla leðju. Þegar leðjan stígur til botns hækkar árfarvegurinn og áin breytir um farveg. Það þýðir að Lop Nor flytur sig einnig til.
*Kashgar er vestasta borg Kína , 3500 km frá Peking

*frá hálendinu í Vestur-Kína koma ýmsar stærstu ár heims. Brahmapútra rennur um Tíbet og svo til hafs í Indlandshafi einnig koma þaðan helstu fljót Kína : Chang Jiang og Huang He (sem er norðar)
*Norðurkínverska sléttan er eitt þéttbýlasta svæði jarðar.
*Chang Jiang er 4. lengsta á í heimi og 3. vatnsmesta , upptök þess eru í 5600 m hæð
það rennur í Austur-Kínahaf og myndar þar 80km breiða óshólma.
fljótið er slagæð Kína og fara miklir fluttningar til innri hluta landsins með því
Nú á að byggja stíflu til að framleiða rafmagn svo óvíst er að þessi náttúru perla verði lengur til ,því mörg heimili munu fara á kaf (nenni ekki að skrifa meira)

*Suðaustur-Kína er mjög fjöllótt landsvæði ekki samt jafn mikið og í Tíbet , loftslagið er heittemprað og úrkoma er mikil , fullkomið landsvæði til ræktunar.
Have a nice day