Sjónvarp í Símann Þessi fídus er magnaður andskoti. Ég nota hann mikið sjálfur í vinnunni þegar lítið er að gera og leiðist. En svo ég komi með einhverja pointera um þennan möguleika, þá verðuru að vera með:

3G síma, 3G símkort (fæst endurgjaldlaust þegar þú skilar inn gamla) og á 3G neti Símans:
http://www.siminn.is/forsida/einstaklingar/farsiminn/3g/dreifikerfi/

Sjónvarpsstöðvar sem sendar eru út eru:
Skjár Einn
Rúv: Fréttir, Kastljós, veður og íþróttir í beinni útsendingu
Stöð 2: Fréttir, Ísland í dag, Kompás og íþróttir í beinni útsendingu
CNN
CNBC Europe
Cartoon Network
Fashion TV
BBC World

Tek jafnframt ég fram að enn sem komið er þá virkar þessi þjónusta aðeins á tveimur símum: SE k810i og W880i en það er bara tímabundið. Og jafnframt geturðu horft frítt eins og þú vilt alveg fram til áramóta! Megið þið njóta þessarar þjónustu jafn vel og ég geri ;)
-axuz