Farsímar Þetta er fyrsti GPRS síminn frá Ericsson í endanlegri mynd. Hann mun bjóða upp á hratt Internet og WAP, Bluetooth til að tengja þráðlausann búnað eins og headsett, bílútvörp, tölvur ofl. við símann.