ég var einmitt í kringlunni og klukkan var um korteryfir sjö og ég var eitthvað að labba og bíða eftir 8 bíó þegar ég sá síma sem lá á einhverjum sófa að vísu vantaði bakhliðina á hann en þetta var flottur sími.
Síminn hringdi og ég svaraði og það var einhver stelpa sem var einmitt stödd í kringlunni sem sagði að vinur hennar ætti símann en hann var uppdópaður í kringlunnni og hélt að han væri í skólanum.
Ég fór og skilaði símanum og leið einsog Hero en fór svo bara í bíó þetta var auðvitað frábært.