veit einkver hvernig það er ef maður týniur síma, þarf maður að kæra símann sem stolinn ef maður hefur týnt honum til að láta leita að honum? Ég fór þefnilega niður í tal og þeir leita bara í 3 mánuðu og bara í sínu kerfi, þarf maður þá að fara til símans og íslandssíma til að láta rekja hjá þeim eða? ef einkver er fróður um þessi mál endilega látið mig vita.