Er með iPhone 4 16gb svartann sem ég er að spá í að selja ef gott verð fæst. Hann er keyptur hjá iphone.is í febrúar minnir mig og er í 2 ára ábyrgð. Ég nota hann svo gott sem aldrei og hefur hann verið í upprunarlegum umbúðum í örfaar vikur. Það er búið að fara ROSALEGA vel með hann! Hann hefur aldrei verið í buxnavasa, aldrei talað í hann þegar það er úrkoma(er einn af þeim sem fer rosalega vel með hlutina). Það sést ekkert á honum og er bara eins og nýr. Það fylgir með honum flott sílíkon taska og dokka, ásamt auðvitað headphones(ennþá í pakkningum) og hleðslutæki.

Ég er ekki til í nein kjánaleg boð og ég mun einfaldlega hafna boðum sem mér líkar ekki, því ég þarf alls ekkert að selja hann. Svo ástæða sölu er einföld: Hann er aldrei notaður og þykir mér alveg eins gott að selja hann bara :)

Hann keyrir á ios 5.0.1

Óska eftir einkaskilaboðum!

Bætt við 26. nóvember 2011 - 20:38
Hann er búinn að vera í upprunarlegum umbúðum í nokkrar vikur og liggur þar enn, tilbúinn að fara.

Fæst á 70.000
Ekki krónu minna.
Sjóðbullandi Sexy! Er dom í svefnherbergi Vefstjóra.