Var að fá Nokia E72 síma, hann var keyptur að utan og stóð að hann væri unlocked
Svo þegar ég reyni að kveikja á honum með virkar hann ekki.
Var að spá hvort það kynni einhver að unlocka símann og gæti útskýrt hvernig það væri gert.
Er búinn að reyna googla þetta og þá vantar alltaf eitthvað code og ég veit ekkert hvernig ég fæ það ?

-Takk fyri