Hæ, ég er með samsung galaxy mini og er í smá veseni.
Ef ég ætla að leita að einhverjum tengilið sem er með séríslenskan staf þá finn ég hann ekki með keypad flettingu (t.d. ef ég ætla að finna Bjössa þá geri 2,5 og 6 en finn hann ekki því “6” finnu ekki “ö”).
Er eitthvað hægt að breyta þessu þannig að hann hunsi íslensku táknin?