Ég er með til sölu lítið notaðan Samsung S5600 síma. Ástæða þess að ég er að selja er að ég ætla að fá mér nýjan síma. Ég er ekki með nótuna en get eflaust fengið útprentaða nýja frá NOVA sé þess óskað (keypti símann hjá þeim).
Síminn er með snertiskjá, 3,2MP myndavél með LED flashi, GPS kerfi og fínan tónlistarspilara.

http://www.vodafone.is/simtaekin/um/Samsung%20S5600 <- hérna er síminn hjá vodafone og
http://www.gsmarena.com/samsung_s5600-review-331.php <- hérna er review um hann.

verð 25.000kr.

Bætt við 1. október 2010 - 16:56
Er tilbúinn að selja hann á 19.500kr.

Getið haft samband hérna í EP eða á fhrafnsson hjá simnet.is