Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa símann í bandaríkjunum og flytja hann einfaldlega inn. Verður eitthvað compatibility vesen með símafyrirtæki? Hann er kominn til UK á Vodafone kerfi en hann er auglýstur ólæstur á vefsíðu google þess vegna skil ég ekki hvað þeir meina á Wikipedia með að google sé búinn að gefa hann út til nokkurra símafyrtækja (AT&T, vodafone í evrópu og eitthvað fleira).
Hann er til á buy.is á 120k sem er tvöfalt verðið ef maður myndi kaupa hann í USnA.