Sæl/l

Nýlega keypti ég mér LG BL20 hjá Símanum, ég er í Ring þjónustunni hjá Símanum.

Ég hef hingað til ekki getað náð 3G sambandi þar sem það þarf og er þá alveg sama hvort ég leyfi símanum að ráða eða ég fer í manual.

Ef ég fer í manual og vel Siminn 3G þá kemur einfaldlega eftirfarandi skilaboð á símann: “Not Registered!”

Gætuð þið kæru Hugarar hjálpað mér?
Undirskrift