Nú er ég alveg týndur hvað ég á að vera að skoða eða velja úr. Ég er að leitast eftir síma til að nota til tónlistar afspilunar, netflakks og almennra síma notkunar og er alveg lost í því hvað ég ætti að skella mér á.

Ég hef haft augun á Samsung Jét, iPhone 2G, e-ð verið að glugga í HTC, LG Arena/Viewty og svo Samsung S5600.

Er einhver hér sem getur hjálpað mér að segja hvað hver hefur fram yfir hinn? Er búinn að lesa mig til um þá alla en ég verð bara týndur í allri þessari flóru.

Einhverjir kostir og gallar við ákveðna síma? Hvað er fólk hérna hrifnast af?