Ég er að pæla hvað Nokia Xpressmusic 5800 sé mikils virði þegar hann er orðinn 5 mánaðargamall en í frábæru ásigkomulagi.. Síminn er ódýrastur hjá vodafone á 65.000 en það fylgir 12.000 kr inneign með honum.