Nú er alltaf verið að tala um þessa þriðju kynslóðar farsíma í fréttum. 
    Það er verið að hefja Tilraunir með þriðju kynslóðar farsímakerfi hér og þar og síma framleiðendur keppast um að koma nýjum þriðju kynslóðar símtækjum á markaðinn.
    Er einhver hér sem getur sagt mér hvað þriðju kynslóðar símar eru og hvað felst í því??
                
              
              
              
               
        






