Jæja, ég er svo mikill símanörd að ég skipti næstum því um síma eins og sokka.

En í hvert sinn sem ég skipti um síma koma bara inn nokkur símanúmer en ekki öll sem voru úr fyrri símanum.
Svo ég fer að fikta og get afritað öll númerin yfir á simkortið og sit það svo í nýja símann en ekki eitt einasta af nýju númerunum koma.
Finnst þetta frekar pirrandi.

Einhver sem veit hvað á að gera?.

Og já þetta er Sony Ericsson..báðir símarnir.

Þakka fyrirfram=)
;)