Ég hef alltaf verið Motorolla maður, en ég ákvað þegar ég eyðilagði Motorolla símann minn (klemmdist á bílhurð) fékk ég Nokia 8310 síma.
Það er smá vesen með þennan síma, ekkert merkilegt svo sum, en hann á það til að slökkva á sér við hin undarlegustu tækifæri þótt það sé nærri því fullt á honum.
Og svo er það blessað Wap-ið… Ég get ekki wappað á honum án þess að vera með áskrift (er með Frelsi) hvað er málið?
Ég ákvað bara svona að segja fólki frá reynslu minni þar sem flestir Nokia dýrkendur hefðu sennilega látið eins og ekkert hafði í skorist og beðið til guðs um að þetta gerðist ekki aftur á meðan einhver annar verður að skorða síman.<br><br><center>“Life is a deadly meaningless sexually-transmitted desease”</center>
<center><font size=12 face=“Arial”><a href="http://kasmir.hugi.is/Alliat/ ">SÍÐAN MÍN!</a> </font></cente