Vinur minn er oft að fá sms af simanum.is þar sem það er verið að segja við hann að hann er æði en kærastan hans tussa. Svo fékk hann sms um daginn sem hljóðaði “Ég elska þig útaf lífinu ***** minn. Já svo er hann oft að fá svona ”kærastan þín er tussa“ ”***** er tussa" blabla og eitthvað álíka.

Hann segir að hann hafi farið með þetta til lögreglunar og hann sagði við mig að þeir gætu ekki gert neitt nema að þetta væri morðhótun? En síminn.is sem þessi sms komu frá, geta þeir ekki rekið þetta og séð hver þessi aðili er? Ég trúi ekki að hann þurfi að láta liðgangast að fá sms aðra hvora viku um að kærastan hans sé tussa og margt annað ógeðfellt.

En hvað segið þið? Hafið þið lent í einhverju álíka og hver er ykkar skoðun á þessu máli?