Er með Nokia E61i.

Kostar 39.900 kr hjá símanum.

Minn er ólæstur og hefur verið notaður í mánuð.

Stórskemmtilegur sími fyrir tæknivætt fólk.
Browserinn er alger snilld og svo eru allskonar tengimöguleikar eins og að fara á þráðlaust Wifi net og fleira.
Er búinn að prófa að ná í mismunandi forrit fyrir símann og einhverja nokkra leiki.

Frekar sniðugt líka að nota hann í tengslum við skóla, hægt að setja pdf, word, powerpoint og fleira inná hann og skoða í mjög góðum gæðum, notaði hann meira að segja til að læra undir próf.

Var að spá í að selja hann eða skipta.
Ekkert að honum heldur hentar hann mér bara ekki.

Ef einhver hefur áhuga eða vantar meiri upplýsingar endilega láta mig vita.

Síminn á vefverslun símans.
Official Nokia síðan um símann