Stutt lýsing:
6 mánuða gamall 3G Farsími/lófatölva í fullkomnu ástandi með óendanlegum möguleikum. Skjár: 240x320 pixla, 262.144 lita TFT. Allt að 340 klst í bið, 9 klst í tali. 150 g með fjarlægjanlegri framhlið

Kostar 44900 kr út í búð

Verðhugmyndin mín er 35 þúsund fyrir símann sjálfan en 40 þúsund fyrir símann og 4 GB memory stick pro duo.

Upplýsingar um símann
http://www.sonyericsson.com/cws/products/mobilephones/seethephone/p990i?cc=is&lc=is

Nánari lýsing:

Þú getur svarað tölvupóstinum þínum hvar og hvenær sem er. P990i keyrir á Symbian 9.1 stýrikerfinu og hann styður Blackberry. Hann er hannaður fyrir tölvupóstsendingar og allt það helsta sem góður GSM-sími hefur upp á að bjóða. P990i býður upp á Tri-Band GSM virkni, WLAN 802.11b, Bluetooth stereó, snertiskjá, FM útvarp, innrauða gagnatengingu og QWERTY- lyklaborð þannig að tölvupóstsendingar eru einstaklega auðveldar. P990i er með 2MP myndavél með auto focus og hann tekur einnig upp hreyfimyndir. Hann er jafnvel með Buisness Card Scanner. Einnig ef menn eru spenntir fyrir GPS, þá er hægt að kaupa bluetooth GPS sendi og nota hann sem GPS tæki.

Bætt við 12. desember 2007 - 13:06
Ef þið viljið frekari upplýsingar getiði sent inn comments hér eða sent mér mail á rafnvidalin@gmail.com.