Ég keypti mér á dögunum Nokia 1200 síma.

Hann var mjög ódýr og hefur reynst mér mjög vel.

Eitt sem angrar mig er að ég kann ekki að lækka í hátalaranum. Sem sagt hátalarnum sem að ég nota þegar ég tala í hann.

-Allir í sama herbergi og ég heyra hvað manneskjan sem ég er að tala við er að segja.
-Manni verkjar stundum í eyrað ef það er hávaði hinumegin á línunni.
-Og síðan eyðir þetta auka rafmagni.

Getur einhver kennt mér að lækka?
snoram