Ég er búinn að vera með sama síman, Nokia 3200, síðan febrúar 2005. Þetta er eldgamli síminn sem var með níu hnappa…semsagt nokkurnvegin svona:

- _________
- | ______ |
- | | ||
- | |______||
- | |
- |o O o|
- | 0 0 0 |
- | 0 0 0 |
- ¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

kannast einhver við þá :Þ frekar léleg útskýringarmynd en ætti að nægja…
Jæja…það eru níu hnappar af því að venjulegu hnapparnir er settir tveir og tveir saman semsagt:

hnappurinn… *efst í vinstra horni= blái hnappurinn eða “menu takkinn” OG græni “svara” takkinn. eins með takkan efst í hægra horni nema það er rauður í staðinn fyrir grænan takka.
stóri miðjutakkinn og “four way scroll takki” semsagt upp niður hægri vinstri takkarnir.
svo eru það neðri sex takkarnir:
1&4 2&5 3&6
7&*+ 8&0 9&#
=)
þessi sími er þó með myndavél og útvarpi, vasaljósi, vasareikni, dagatali, reminder, vekjaraklukku, nokkrum leikjum, diktafón og neti og er alveg gríðarlega höggheltur. Samt er hann orðinn svo gamall! :/
Mér langar að spyrja hvort marr ætti ekki að fara að spá í kaupum á nýjum síma…hvað segið þið? ætti maður að bíða þangað til hann eyðileggst (djöfull getur hann endst lengi!) eða bara flýta sér og kannski bara t.d. biðja um hann í jólagjöf?

Bætt við 1. september 2007 - 03:11
- - -_________
- - |- ______-|
- - | | xxxx ||
- - | |______||
- - | - - - - |
- - |o . O . o|
- - | 0. 0 .0 |
- - |- 0 0 0 -|
- - ¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

vona að þetta virki (það virkar greinilega ekki að skrifa tvö bil í einu…:(
ég er ekki svín! ÉG ER HERRA SVÍN! VAAAAH!!! >.<"