Daginn

Nú er maður að fara að fjárfesta í nýjum síma. Ég átti áður W800i (appelsínugulur og hvítur - ekki fallegasti sími i heimi en með þeim betri)

Ég er að spá í eitthverjum í kringum 30.000. Það sem verður að vera á honum er tónspilari, ágætis myndavél og engan stýripinna.

Á maður eitthvað að vera að pæla í þessari 3. kynslóð 3G?

Ég er alveg til í að fara í hvað sem er.. samloku, sleða eða venjulegan.

Og já.. hann má alveg vera flottur :P


Þetta eru mínar hugmyndir:

http://www.gsmarena.com/nokia_6290-1799.php

og

http://www.gsmarena.com/sony_ericsson_w610-1845.php

Endilega komið með fleiri tillögur og fræðið mig :)
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!