Radar á vit.is, allt er nú til, en akkuru í ósköpunum er verið að 
búa til sonna dót til að tracka mann upp, auðvita er það gott ef 
maður er rændur af mannræningjum og er með símann í 
rassvasanum og löggan trackar mann upp, en annars er 
eiginlega ekkert not á þessu. Oki oki, þetta er reyndar flott, enn 
dýrt, tökum dæmi, ég skrái mig inn, allt í fínu, skrái vin til þess 
að tracka, SMS fer til hanns til að fá leyfi (9 kr), hann sendir 
SMS til að veita leyfi (9 kr), ég segi “gott, leyfi, nú get ég trackað 
hann„, hvert skipti sem ÉG tracka hann MISSIR HANN 9 kr því 
að SIM kortið HANNS verður að senda SMS til serverins til að 
segja hvar síminn er, ekki gott. Svo er gaurinn inn á 1 KM 
radíus á korti. Gott, hann er greinilega í einhverjum af þessum 
100 götum. Mér finnst þetta bull, hvað með ykkur???