Mér finnst vanta hér á þetta áhugamál fleiri hringitóna og fleiri skjátákn en þau sem eru til boða nú. Einnig væri gaman að fá Íslenskt efni sem hringtóna eða skjátákn.