Ég var að lesa það að Ericsson símarnir munu bara fara út af markaðinum.
Málið er það að Ericsson og Sony eru að fara að sameinast á næsta ári, nánar tiltekið í júlí.
Hvað finnst ykkur um það að þessi fyrirtæki eru að fara að sameinast og gefið fram rök fyrir ykkar svari eða rökstyðjið.
Mér finnst sameining Ericsson og Sony mjög gott því að Ericsson hefur tækniþekkinguna og Sony hefur þekkingu á neytendamarkaðinum.
Þess vegna finnst mér þetta samkomulag bara frábært.