ég lenti í því um daginn að tal stal af mér 160kr. Ég var að senda sms úti á landi þar sem er lítið samband og ég var að senda vini mínum í Reykjavík. Ég sendi sms þá kom bara “error, messages not sent at this time” og ég hélt að það væri bara vegna þess að það væri lénlegt samband en svo var ekki ég sendi smsið svona 5-6 sinnum og vinur minn fékk öll sms in og ég vissi það ekki!
Eftir þetta hringdi ég í tal og þeir komu bara með lúðalegar afsakanir og ég brjálaðist mér fannst þetta ekkert sniðugt.

Hvað finnst ykkur?
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius