Ég fór með Sony Ericsson k500 símann minn í viðgerð, stýripinninn í miðjunni var ónýtur, þetta hafði gerst áður en þá var bara skipt um takka og no problem.

En núna þegar ég fór með hann viðgerð og fékk aftur svona 5 dögum seinna eða svo, þá fékk ég nýjan síman, og allar myndirnar mínar, hringitónar, myndbönd, leikir, ALLT…allt farið og það er ekki einu sinni hægt að hafa hann á íslensku núna, ég var með alveg slatta af hringi tónum örugglega alveg upp á 1000 kr. eða eitthvað :S..

Smá svekkjandi.. :S
I'm not as think as you drunk I am!